Ég var að lesa matreiðslubækur um daginn í þeim tilgangi að fræðast um matreiðslumenn og skrifa um þá fyrir Veitingavefinn, ég fór þá að hugsa hvort...
Breski kokkurinn Jamie Oliver er sannarlega heitasti kokkurinn í dag. Þáttaraðir hans frá BBC hafa verið sýndar við gríðarlegar vinsældir í heimalandinu og víðar. Heyrst hefur...
Framtíð lærðra framreiðslumanna á Íslandi hefur aldrei verið eins spennandi og áhugaverð og í dag. Til er nóg af mismunandi störfum að velja úr. Hægt er...
Fyrir nokkru skrifaði ég grein sem fjallaði m.a. um keppnir matreiðslumanna, verðmyndun á markaðnum ofl. Sumir voru sammála mér, aðrir sem betur fer ekki. Enda er...
Ég er pirraður maður að eðlisfari, læt margt fara í taugarnar á mér. Þessa dagana hef ég verið að virða fyrir mér skoðanakönnun er haldin er...