Georges Blanc rekur staði í Lyon, Mácon, Bourg-en-Bresse og Vonnas í Frakklandi og hefur verið með 3 Michelin stjörnur síðastliðin 25 ár. Hann hefur auk þess...
Vinningshafi í forkeppni World Junior Chefs sem haldin var 18. janúar í Hótel- og matvælaskólanum var Stefán Arthur Cosser. Vinningsmatseðilinn var: Pönnusteiktur hörpuskelfiskur með gulrótar- og...
Hótelið „Island Seas Reasort“ á Grand Bahamas vantar mann eða konu (menntaðan matreiðslumann) til starfa sem fyrst. Viðkomandi þarf að hafa góða hæfileika til að stjórna,...
Þrastalundur var opnaður með formlegum hætti eftir mikla breytingar í kvöld laugardag 4. febrúar. Það er einfaldast að lýsa staðnum sem glæsilegum. Ekkert hefur verið til...
Fjöldinn allur af þorrablótum fór fram á Vestfjörðum í kvöld. Hnífsdælingar halda sitt þorrablót í 58. sinn og voru 150 manns búnir að panta miða í...