Heildsöluverð mjólkur og mjólkurafurðar hækkar um á bilinu 2,8-3,5 prósent um áramótin samkvæmt ákvörðun verðlagsnefndar búavara. Á vef landbúnaðarráðuneytisins kemur fram að heildsöluverð mjólkur og mjólkurafurða...
Heimildir Fréttavefjar Morgunblaðsins herma að Búsæld, sem er félag kjötframleiðenda í Eyjafirði, Þingeyjarsýslum og á Austur- og Suðausturlandi hafi gengið frá kaupum á 45,45% hlut KEA...
Mjög vel tókst til með útflutning á fersku lambakjöti til Whole Foods Market-verslunarkeðjunnar (WFM) í Bandaríkjunum í haust, að sögn Steinþórs Skúlasonar, forstjóra Sláturfélags Suðurlands (SS)....
Sláturfélag Suðurlands (SS) hefur lokað sölu- og markaðsskrifstofu sinni fyrir íslenskt lambakjöt í Danmörku. Starfsemin var rekin undir nafni Guldfoss A/S í Herning og vörumerkinu Icelamb....
Jólabjórinn er að seljast upp í Danmörku. Dagblaðið Jydske Vestkysten hefur í dag eftir talsmanni Samtaka brugghúsa að salan hafi verið sérstaklega góð í ár. Í...