Síðastliðnar 7 vikur hafa nemendur vöruhönnunardeildar LHÍ unnið hörðum höndum að því að sérhanna nýjar íslenskar matvörur í samvinnu við samstarfsbændur sína. Nemendur hafa framleitt takmarkað...
Í gær var á kirkjuplaninu á Búðum hin veglegasta þyrla sem meiningin er að verði í ferðum á milli Búða og Reykjavíkur með viðskiptavini Hótel Búða. ...
Við greindum frá í miðjum febrúar s.l. að engar fagkeppni komi til með að vera á sýningunni Matur 2008 og voru ýmsar ástæður gefnar upp hjá...
Í nýlegu fréttabréfi SAF (Samtaka ferðaþjónustunnar) var fjallað um opnun á glæsilegu æfingaeldhúsi Bocuse d´or akademíunnar og Fastus ehf. Þar sem fulltrúi Íslands í þessari heimsþekktu...
Stjórn Klúbbs matreiðslumeistara hefur ákveðið að færa keppnina um matreiðslumann ársins yfir á haustið í stað seinnipart vetrar eins og verið hefur í mörg ár. Nokkrar...