Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) og Múlakaffi hafa innsiglað samstarf til næstu tveggja ára. Samstarfið felur í sér að Múlakaffi mun verða liðsmaður KSÍ þegar kemur að veitingaþjónustu...
Þjónustumiðstöðin og veitingastaðurinn Kaffi Kjós við Meðalfellsvatn hætti rekstri síðastliðna helgi. „Síðasta helgin hjá okkur hér á Kaffi Kjós. Nú er komið að lokum hjá okkur...
Í gær, miðvikudaginn 4. september, var haldin opnunarhátíð MATEY Seafood Festival í Sagnheimum, Safnahúsinu í Vestmannaeyjum. Viðburðurinn markaði upphaf hátíðarinnar sem fagnar íslenskum sjávarfangi og framúrskarandi...
Árný Huld Haraldsdóttir og Ingibjörg Birna Erlingsdóttir sveitarstjóri, undirrituðu nú í vikunni samning um leigu á verslunarhúsnæði Reykhólahrepps. Árný mun hefja verslunar- og veitingarekstur á Reykhólum...
Michelin kokkurinn Oscar De Matos er gestakokkur á Tapasbarnum þessa dagana, en herlegheitin hefjast í kvöld miðvikudaginn 4. september og stendur yfir til laugardagsins 7. september....