Mikið var um dýrðir þegar þegar formleg opnun á Veisluturninum fór fram fimmtudaginn 22 maí. s.l., en þar voru mættir á bilinu 600 til 700 sælkerar. ...
Dagana 14. og 15. maí fór fram Sveinspróf í matreiðslu, þ.e.a.s. í heita matnum sem er próf í kvöldverði, en prófið í kalda hlutanum var í...
Landsliðsæfing í veiðihúsi Lax-á við eystri Rangá Í maí hafa verið þrjár aðalæfingar hjá Kokkalandsliðinu, sú fyrsta var á árshátíð KM á Hótel Hamri 3. maí...
2 Michelin stjörnu chef patron á veitingastaðnum Petrus á Berkeley hótelinu í London, Marcus Wareing hættir samstarfi við Gordon Ramsey sem varað hefur síðastliðin 15...
Í tilefni þess að Gissur Guðmundsson hefur verið kosinn forseti Alþjóðasamtaka matreiðslumanna, WACS, ásamt Hilmari B. Jónssyni sem varaforseta og Helga Einarssyni sem ritara býður Klúbbur...