Þannig hefst grein áðurnefnds blaðamanns á veitingastaðnum Texture, en eins og allir hljóta að vita er skipsstjórinn þar íslenskur og heitir Agnar Sverrisson. Richard ákvað...
Jæja, þá er komið að lokahluta í verkefninu Nordic/Canada culinary junior exchange, en eins menn muna þá fóru fimm ungkokkar og fimm mentorar, til Toronto Kanada...
Skyndibitastaðurinn Kokkur á Höfn í Hornafirði hóf nú á dögunum sölu á ekta Humarsúpu beint í bílinn, þar að segja í gegnum lúgu staðarins. Þeir bræður...
Hagkaup hafa tekið upp þá nýbreytni að bjóða viðskiptavinum sínum vínráðgjöf í verslunum sínum í Kringlunni og Smáralind. Fókusað verður á eitt vín í einu og...
Minnsta hótel í heimi er væntanlega fundið. Það er í þorpinu Amberg í Bæjaralandi og er aðeins 53 fermetrar að stærð. Þótt húsið sé ekki stórt...