Það verður indversk stemning ríkjandi um miðjan september á Grand Hótel Reykjavík. Dagana 17. til 24. september verða Indverskir dagar með tilheyrandi indverskum mat og Bollywood...
Íslandsvinurinn frægi Jamie Oliver sem opnaði meðal annars í fyrra Ítalska veitingahúsakeðju er greinilega með nýtt „consept“ í gangi. Á matreiðslurásinni Channel 4 hefur Jamie margoft sagt að...
Afhending sveinsprófsskírteina í matvæla- og veitingagreinum fór fram miðvikudaginn 9. september. Prófin fóru fram í maí síðastliðin, en samtals luku 31 sveinsrófi: Matreiðslusveinar 11 Framreiðslumenn 11...
Ragnar Wessman deildarstjóri Matsveinanám og Vilhjálmur Hilmar Sigurðsson, matreiðslunemi á Hótel Sögu í þættinum Samfélagið í nærmynd RÚV var með beina útsendingu frá MK í gær,...
Stofnað hefur verið nýtt félag innan klúbbs matreiðslumeistara og ber það nafnið Ungkokkar KM. Markmið klúbbsins er að efla unga matreiðslumenn og nema, fara í ungkokka...