Nóvemberfundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn í Húsi Málarans (Sólon, uppi) þriðjudaginn 3. nóvember. Athugið að mæta tímanlega þar sem fundurinn hefst stundvíslega kl 18.00 og stendur...
Veitingastaðurinn Noodle Station við Skólavörðustíg 21a fær ekki starfsleyfi þar sem hlutfall veitingastaða á viðkomandi svæði er nú þegar jafnhátt og leyfilegt er. Staðurinn hefur notið...
Veitingahjónin Friðrik og Arnrún hjá Friðrik V finnst nauðsynlegt að leggja sitt að mörkum til komandi kynslóða. Árið 2008 gerðu þau fyrsta samninginn við Akureyrarbæ þar...
Bocuse dOr Akademían á Íslandi kynnti á Grand hóteli á sýningunni StórEldhúsið, næsta keppanda sem fer fyrir Íslands hönd í undankeppni fyrir Bocuse d´Or matreiðslukeppnina í LYON...
Næsti fræðslufundur Vínþjónasamtakanna verður haldinn á sunnudaginn næsta, 1. nóvember, kl 16.00 í Norræna Húsinu (Dill Restaurant) og verða vínin frá Peter Lehmann smökkuð. Fundurinn er...