T.v. Jens-Peter Kolbeck, René Redzepi (noma), Lau Richter (noma), Bent Christensen. Keppni um veitingahús Norðurlandana 2009 er afstaðin og var heljamikil verðlauna afhending á Søllerød Kro...
Alltaf þykir mér fengur í því þegar ungir matreiðslumenn sækja í gamla matinn okkar og nútímavæða hann yfirleitt með góðum árangri. Á fimmtudaginn síðastliðin varð ég...
Kæru félagar! Þorrafundur Klúbbs Matreiðslumeistara 2010 verður haldinn þriðjudaginn 2. febrúar n.k. Hefst hann með móttöku kl. 18.00 stundvíslega í glænýju veislueldhúsi- og skrifstofum Undrakokksins í...
Það var stór dagur fyrir íslenska matreiðslumenn síðastliðinn föstudag, þegar 2010 listinn, guide Michelin fyrir England, Skotland og Írland var kynntur. Texture í London veitingastaður þeirra...
Iðan fræðslusetur í samstarfi við Bocuse d´Or Akademían á Íslandi standa fyrir námskeiði þar sem matreiðslumeistarinn Mathias Dahlgren verður kennari. Námskeiðið verður haldið í Hótel og...