Cronut kom fyrst á markaðinn hjá Ansel Bakery í New York í maí síðastliðinn, vinsældir á Cronut hefur stór aukist og langar biðraðir myndast hjá Ansel...
Nú í vikunni tók Hörpudiskur veisluþjónusta Hörpunnar við rekstri á veitingastaðnum Munnharpan sem staðsett er á fyrstu hæð Hörpunnar, en þetta staðfesti Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður...
Cafe Petite er flott og þægilegt kaffihús sem staðsett er á Framnesvegi 23 í Keflavík, í eigu Ágústs H. Dearborn og Katrínar Arndísar, en þau opnuðu...
Kokkanemarnir í Hörpu sýna hér á einfaldan hátt hvernig Sesar salatið er gert í Munnhörpunni. Hluti af Hörpu staffi sá um myndbandagerð: Binni Leó...
Joe & the juice opnaði formlega hér á Íslandi á annarri hæð í Kringlunni í gær klukkan 13:00 og rétt fyrir opnun hafði myndast röð og...