Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Veisluþjónusta Hörpunnar tekur við rekstri Munnhörpunnar | Allur veitingarekstur í Hörpunni sameinaður

Birting:

þann

harpa_tonleikahusNú í vikunni tók Hörpudiskur veisluþjónusta Hörpunnar við rekstri á veitingastaðnum Munnharpan sem staðsett er á fyrstu hæð Hörpunnar, en þetta staðfesti Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Hörpudisksins við veitingageirinn.is.

Já það er búið að sameina allan veitingarekstur í Hörpu til að auka þjónustu og bæta gæði.   Það er mikil metnaður hjá eigendunum, þeim Jóa í Múlakaffi og fjölskyldu, ásamt Leifi Kolbeinssyni framhvæmdastjóra og Jónínu konu hans, sem oft eru kennd við Kolabrautina og La Primavera.

… sagði Bjarni að lokum.

Unnið er að heildarhugmynd á Munnhörpunni og mun veitingageirinn.is fylgjast vel með og færa ykkur fréttir af því.

 

Mynd: Skjáskot úr „Street food“ myndbandi.

/Smári

Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið