Þúsundasta danska smurbrauðið á þessu hausti var afgreitt hjá veitingastaðnum Við Pollinn á Hótel Ísafirði í hádeginu 10. desember s.l. Það var Ingibjörg Heiðarsdóttir sem pantaði...
Hann er kynntur undir slagorðinu „XMAS STYLE“ og innihald hans er Appelsínu– & smjörlegin kalkúnabringa með lambasalati, eplum og sultuðum rauðlauk, borin fram með frönskum kartöflum...
Fram að áramótum verða birtar uppskriftir frá fagmönnum og sælkerum, sem henta vel yfir hátíðirnar og hefur Sævar Már Sveinsson, margfaldur Íslandsmeistari vínþjóna, valið vín með...
Föstudaginn 13. sl. var haldið á haf út í jólahátíðarsiglingu sem veitingastaðurinn Kopar hefur haldið í samstarfi við Special Tours á hvalskoðunarbátnum Andreu. Hlýlega var tekið...
Ómar Stefánsson matreiðslumaður hefur látið af störfum á Icelandair Hótelinu á Akureyri. Hann tók við starfinu þar í maí á þessu ári. Við hjá veitingageirinn.is heyrðum...