Matgæðingurinn Yesmine Olsson hefur í rúman áratug verið búsett á Íslandi og kennt Íslendingum heilsurækt, dans og framkomu fyrir framan sjónvarpsvélar. Matreiðsla er þó hennar mesta...
Kvölddagskrá: Kl. 18:00 fordrykkur og nýársávarp Margrétar Danadrottningu Kampavín, Pol Roger Dyrnar opnaðar til Palmehaven, Louis XVI og Gallery. Kvöldverður borinn fram: Hummer – Rogn –...
Jólamatarmarkaðurinn var haldin helgina 14. og 15. desember s.l. í Hörpunni og komu um fimmtíu framleiðendur og bændur frá öllum landsfjórðungum saman til að selja og...
Þorsteinn F. Þráinsson matreiðslumeistari birti nú fyrir skömmu á facebook myndir af fyrsta jólahlaðborði á Hótel Ísafirði um árið 1988. Við fjölskyldan fluttum vestur í byrjun...
Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Hörpunnar sýnir hér í meðfylgjandi myndbandið hvernig hann gerir brasseraðan lambabóg í hátíðarbúningi. Jólablanda stráð yfir lambið sem inniheldur stjörnuanís, negul, kanil...