Í myndbandinu hér að neðan má sjá þegar hefbundin vakt byrjar hjá Chelsea Roff sem þjónar til borðs á veitingastað í Bandaríkjunum og svo byrjar ballið...
Skráning keppenda er hafinn í matreiðslukeppnina Bragð Frakklands. 15 fyrstu hljóta keppnisrétt og möguleikann á að vinna ferð á lokakeppni Bocuse D´Or í Frakklandi í janúar...
Eins og greint var frá í janúar s.l. þá var starfsfólki Turnsins í Kópavogi sagt upp störfum í enda desember 2013 og óvissa var um framhaldið...
Norræna húsið, Slow Food í Reykjavík og GAIA kynna málþing fimmtudaginn 3. apríl 2014 kl. 11:30. Málþingið fer fram á íslensku fyrir hádegi og ensku eftir...
Veitingastaðurinn UNO ætlar um komandi helgi að bjóða upp á aperitivo eins og vinsælt er á Ítalíu. Margir íslendingar sem hafa ferðast til Ítalíu, hvort sem...