Nú hefur hráefnislistinn í matreiðslukeppninni Bragð Frakklands litið dagsins ljós, en hann er eftirfarandi: Hráefni fyrir forkeppni: Aðalréttur Frönsk Barberia andrabringa, andarlæri og andarfita að lágmarki...
Svuntur með þjóðfánum 17 þjóða verða fáanlegar hjá okkur á Stóreldhúsi, en pantanir verða að berast fyrir lok næstu viku (viku 17). Paprika hvít (án vasans...
Símon Már Sturluson hjá fyrirtækinu Íslensk bláskel sýnir í meðfylgjandi myndbandi hvernig eigi að meðhöndla lifandi hörpuskel og hvernig er gott að ná bitanum og hrognunum...
Hátíðin fór fram 5. – 8. mars síðastliðinn og var sérstakur matseðill á veitingastaðnum Characters sem Hákon Már og Shann Oborowsky sameinuðust um og afgreiddu áðurnefnda...
Við erum komin í sumarskapið og bjóðum ferskar vatnslausnir á frábæru sumarverði. Smellið hér til að skoða nánar vöruúrvalið.