Aðalfundur Barþjónaklúbbs Íslands var haldin síðastliðinn þriðjudag í kjallaranum á Sæta Svíninu. Vel var mætt á fundinn og er gaman að sjá mikla grósku barmenningu í...
Tilkynnt var um verðlaunahafana á Íslandsmeistaramótinu í brauðtertugerð í útgáfuboði Stóru brauðtertubókarinnar í dag, en dagur íslensku brauðtertunnar er einmitt haldinn hátíðlegur í dag, miðvikudaginn 13....
Matvælastofnun varar neytendur við einni framleiðslulotu af kaffiskyri með kaffi og vanillubragði frá Örnu ehf. vegna framleiðslugalla en í vörunni myndaðist mygla. Fyrirtækið hefur í samráði...
Úrval jólahlaðborða og matseðla með jólaívafi um land allt á einum stað. Skoðaðu úrvalið og bókaðu borð með auðveldum hætti á jolahladbord.is Í nóvember og desember...
Fjórða matarmót Matarauðs Austurlands var haldið í Sláturhúsinu á Egilsstöðum 9. nóvember. Undirbúningur var búinn að standa yfir í marga mánuði og má segja að uppskeruhátíðin,...