Eigendur Lækjarbrekku hafa keypt rekstur Humarhússins við Amtmannsstíg 1 í Reykjavík, skrifað var undir kaupsamning í gær. Humarhúsið verður áfram rekið í sömu mynd, allt starfsfólk...
Síldardagarnir á Siglufirði voru haldnir dagana 24. júlí til 4. ágúst síðastliðinn og er þetta orðin heljarinnar hátíð til heiðurs síldarinnar. Á sunnudeginum 3. ágúst var...
Hafliði Halldórsson matreiðslumaður og forseti Klúbbs Matreiðslumeistara er nú staddur á árlegu matarhátíðinni „Matfestivalen„, sem haldin er í Skövde í Svíþjóð, en hátíðin hófst í gær...
Facebook grúppa iðnaðarmanna í matvæla- og veitingagreinum, þ.e.a.s. bakara, konditora, framreiðslumanna, kjötiðnaðarmanna, matreiðslumanna, matartækna og iðnnema í ofangreindum greinum. Rúmlega 1200 fagmenn eru nú þegar í...
Humaröskjurnar frá Hafinu hafa heldur betur slegið í gegn og ástæða fyrir því þar sem öskjurnar eu stórar og vel útilátnar. Þær eru meðal annars það...