Framkvæmdir við stækkun á Fosshótel Húsavík eru hafnar og áætlað er að þeim ljúki eftir áramótin 2016. Miklar breytingar standa til, en herbergjum á hótelinu fjölgar...
Veitingastaðurinn Smurstöðin á fyrstu hæð í Hörpu opnaði 3. september s.l., þar sem áhersla er lögð á smurbrauð með nýnorrænu yfirbragði og íslenskt hráefni spilar stórt...
Þú færð grunnvörur í eldhúsið á tilboðsverði til 12. september hjá Garra. Nú fer því hver að verða síðastur að birgja sig upp af vörum frá...
Brooklyn Bar & Bistro er nýr veitingastaður í Austurstræti þar sem Subway var áður til húsa. Eigendur eru Andrés Þór Björnsson og Ómar Ingimarsson, en þeir...
Staðurinn er staðsettur í Tryggvagötu þar sem Cafe Amsterdam var áður til húsa. Þegar inn var komið var frekar bjartur salur sem bar fyrir augun búið...