Matarmarkaður Búrsins verður haldin nú um helgina í Hörpunni og hefst á morgun laugardaginn 30. ágúst frá klukkan 11:00 til 17:00 og á sunnudaginn 31. ágúst...
September fundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn 4. september í Hótel og matvælaskólanum við MK kl 18:00. Gestur fundarins er Charles Carroll varaforseti WACS. Matarverð 3500.- Viðburðarnefnd...
Í dag hefst viðburður í Finnlandi þar sem unnendur matar, drykkjar og list hittast og er þetta í fyrsta sinn sem að þessi viðburður er haldin...
Mjög vönduð kvöldnámskeið verða haldin í brýnslu á kokkahnífum með japanskri aðferð hjá Progastro dagana 2. Og 3. september. Námskeiðin hefjast klukkan 18:00 og standa yfir...
Slippbarinn gerist svo lukkulegur að fá Mikropolis bar í Kaupmannahöfn til liðs við sig dagana 3. – 6. september þegar Morten Bruun, eigandi Mikropolis og hans...