Þann 10. desember næstkomandi verður Terra Madre dagurinn, sem þýðir Móðir Jörð haldin hátíðlega víðsvegar að úr heiminum og haldin í Torino á sama tíma og...
Nýverið tóku kokkarnir Jónas Oddur Björnsson og Ómar Stefánsson tímabundið við veitingarekstri Hannesarholts. Jónas og Ómar leggja sig alla fram við að nota hráefni sem finnast...
Eyþór Rúnarsson matreiðslumaður steig sín fyrstu skref í sjónvarpi sem einn af þremur dómurum í Masterchef Íslands fyrir tveimur árum. Hann snýr nú aftur á skjáinn...
WHITE GUIDE NORDIC, eins og hann verður kallaður, verður gerður opinber 15. desember næstkomandi, en þetta er í fyrsta sinn sem veitingastaðir frá öllum norðurlöndunum eru...
Þann 25. nóvember síðastliðinn fór fram Jim Beam Toddýkeppni sem Barþjónaklúbbur Íslands skipulagði ásamt Haugen Gruppen. Keppnin fór fram á Kolabrautinni í Hörpu. Drykkurinn þurfti að...