Kokkalandsliðið náði þeim frábæra árangri að fá gull í bæði heita matnum og kalda borðinu á heimsmeistaramótinu í Lúxemborg. Við ætlum að fjölmenna og fagna liðinu...
Úrslit eru ljós í Heimsmeistarakeppninni í Lúxemborg: sæti Singapúr Sæti Svíþjóð sæti Bandaríkin Að svo stöddu er ekki vitað hvaða sæti Íslenska kokkalandsliðið hreppti, en greint...
Nú rétt í þessu var að berast þær fréttir að Íslenska kokkalandsliðið fékk gull medalíu fyrir kalda borðið og er liðið þá komið með tvö gull...
Nú á dögunum var haldið útgáfupartí í tilefni af útgáfu bókarinnar, Eldhúsið okkar – Íslenskur hátíðamatur, sem að Magnús Ingi Magnússon, sjónvarpskokkur og veitingamaður á Sjávarbarnum,...
Sýningarborð Kokkalandsliðsins stendur í allan dag í keppnishöllinni. Á borðinu eru þrír forréttir, fjölbreyttir veisluréttaplattar, fimm rétta veislumatseðill, grænmetismatseðill, fingrafæði og margvíslegir eftirréttir og súkkulaði. Innblásturinn...