Það var mikið fjölmenni í sýningarhöllinni í Lúxemborg þar sem Heimsmeistarkeppnin í matreiðslu fer fram. Búist er við að 45 þúsund manns muni leggja leið sína...
Noregur keppti í kalda borðinu í dag á heimsmeistarkeppninni í Lúxemborg ásamt öðrum þjóðum. Noregur hefur verið mjög framanlega í keppninni, en Noregur lenti í 2....
Kokkalandsliðið er komið á áfangastað í Lúxemborg. Flogið var með Icelandair til Frankfurt og þaðan keyrt í rútu til Lúxemborgar. Heilmikill farangur fylgdi liðinu og það...
Mötuneyti Plain Vanilla er staðsett á efstu hæð á Laugavegi 77 þar sem Landsbankinn var til margra ára, en eins og áður segir þá er þar...
Margt var um manninn bæði af framleiðendum og neytendum á Matarmarkaði Búrsins um helgina s.l. Þar komu saman um fimmtíu framleiðendur víðsvegar af landinu með bragðgott...