Gary Usher matreiðslumaður í Norður-Englandi fór heldur betur öðruvísi leið til að fjármagna veitingastað sinn sem heitir Sticky Walnut, en hann setti af stað styrktarsöfnun á...
Barþjónaklúbburinn og Jim Beam blása til toddýkeppni á Kolabrautinni þann 25. nóvember nk. Toddý er áfengur kokteill sem er borinn fram heitur. Keppendur skulu blanda fimm...
Á námskeiðinu sýna Axel Þorsteinsson og Ingibjörg Helga Ingólfsdóttir Konditorar gestum hvernig útbúa má ekta konfekt á einfaldan hátt. Við vorum tveir félagarnir sem ákváðu að...
Nú í vikunni var nýi Convotherm 4 ofninn frumsýndur í húsakynnum Fastus. Convotherm er aðalstyrktaraðili Bocuse d‘Or keppninnar í Lyon í Frakklandi sem haldin verður í...
Miklar framkvæmdir eru núna í gangi á nýju og glæsilegu fjögurra stjörnu hóteli sem heitir Apótek Hótel og er staðsett á horni Austurstrætis og Pósthússtrætis. Byggingin...