Borðin svignuðu undan kræsingum í togaranum Kaldbak EA-1 um síðustu helgi. Kristinn Frímann Jakobsson matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð með síld, Ceviche, hunangsgljáðan hamborgarhrygg, grafinn...
Kólumbíski matarvagninn Mijita hefur nú slegist í lið með Wolt og býður upp á girnilega, glútenfría og kólumbíska rétti, sem gerir Mijita í senn að fyrsta...
Fasteignafélagið Heimar hefur nýverið sett af stað umfangsmiklar framkvæmdir í austurenda Smáralindar en þar á að rísa nýtt veitingasvæði. Áætlað er að 13 veitingastaðir opni á...
Matreiðslukeppni flokkana fer fram í dag miðvikudaginn 20. nóvember. Keppnin fer fram í æfingarhúsnæði Kokkalandsliðsins í húsi Fagfélagana að Stórhöfða 29-31 og hefst klukkan 13:00. Þessi...
Desemberuppbót skal greiða í desember, í síðasta lagi 15. desember. Algengast er að uppbótin sé greidd út samhliða greiðslu launa fyrir nóvembermánuð. Uppbótin á almennum vinnumarkaði...