Matur og Drykkur er nýr veitingastaður sem opnar í janúar 2015, en hann er staðsettur í Allianz húsinu, Grandagarði 2, þar sem meðal annars Te og...
Nýlega veittu samtök breskra karrý veitingastaða ( British Curry Awards ) sín árlegu verðlaun. Verðlaunin voru sett á laggirnar af veitingamanninum Enam Ali arið 2005, og...
Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður sýnir hér girnilegan og öðruvísi jólamat í meðfylgjandi myndbandi: Mynd: skjáskot úr myndbandi /Smári
Veitingageirinn.is óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.
Síðastliðin föstudag 19. desember útskrifuðust stútentar og iðnsveinar frá Menntaskólanum í Kópavogi. Frá Hótel- og Matvælaskólanum útskrifuðust sextán matreiðslumenn, tólf framreiðslumenn og tveir kjötiðnaðarmenn. Að auki...