Snittubrauð og humar uppskrift sem auðvelt er að gera og hentar vel sem einn réttur á áramótamatseðlinum. Höfundur er Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður. Uppskrift þessi var...
Það gerðist í vor sem leið, en ég hafði ekki spurnir af því fyrr en í nóvember, er þeir tóku að auglýsa jólahlaðborðið sem er árlegur...
Og ástæðan jú, það er ekki dönsk purusteik, heldur steikt önd, vegna hal al trúarreglna, en þeir mega ekki borða svínakjöt múslímarnir. Ég spyr er þetta...
Það er staðsett í Borgartúni við hliðina á Hálfvitanum svokallað og er á 8. hæð með alveg fanta útsýni, þar ræður ríkjum Guðmundur Halldórsson matreiðslumeistari, en...
Þegar við sáum hvað væri á hlaðborði þeirra Snapsmanna ákváðum við að taka hús á þeim og smakka og bera saman við borðið í Gröften í...