Jóhann Ingi Reynisson er kominn heim til Íslands eftir að hafa starfað 7 ár erlendis og nú síðast sem yfirmatreiðslumaður á Rica Seilet hótelinu og starfaði...
Sjónvarpskokkurinn og jafnlundarmaðurinn Gordon Ramsay er staddur hér á landi. Á visir.is segir að í gærkvöldi sást til hans spóka sig um á Apótekinu og framan...
Efnt var til hönnunarsamkeppni á vegum Íslandshótela og Minjaverndar fyrr á þessu ári vegna nýrrar hótelbyggingar sem áætlað er að rísi að Lækjargötu 12 í Reykjavík...
Ísafold Restaurant sem staðsettur er á Þingholtsstrætinu í Reykjavík hefur að undanförnu verið að vinna að miklum breytingum og þar á meðal komin með nýjan matseðil...
Eigendur veitingahússins Vitans í Sandgerði hafa áhuga á að koma upp aðstöðu til þess að þyrlur með matargesti sem vilja koma fljúgandi geti lent við veitingastaðinn....