Fjallað var um súkkulaðiframleiðsluna Omnom í Vesturbænum í Íslandi í dag, þar sem Eva Laufey ræddi við eigendur þá Karl Viggó Vigfússon bakara og Kjartan Gíslason...
KRÁS götumatarhátíð er hátíð sem verður í Fógetagarðinum á hverjum laugardegi frá 4. júlí til 29. ágúst. Þar leiða saman hesta sína margir af þekktustu kokkum...
Það er bara alger sprenging, 70-80% aukning frá því í fyrra, segir Magnús Heimisson eigandi Thai Keflavík veitingastaðarins við Hafnargötu í Keflavík í samtali við Víkurfréttir....
Primo var lokað 13. júní s.l. þar sem stimpil á bráðabirgðarleyfið hefur ekki fengist vegna verkfalls hjá lögfræðingum hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Ekki besta tímasetning svo...
Það sem gerir þessi tímamót merkileg er tvenns skonar, annars vegar var á fimmtudaginn 18. júni síðastliðinn 200 ár frá því að Duke of Wellington stoppaði...