Útskrift Hótel-, og matvælaskólans í Menntaskólanum í Kópavogi fór fram við hátíðlega athöfn í Digraneskirkju í síðustu viku, föstudaginn 20. desember. Þá voru brautskráðir 39 stúdentar...
Kokkalandsliðið óskar velunnurum, vinum, vandamönnum og bakhjörlum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Árið sem er að líða var okkur í senn ánægjulegt og árangursríkt...
Hvort sem tilefnið er persónulegt eða félagslegt, þá auðveldar ISH þér að njóta uppáhalds drykkjanna þinna án áfengis og án málamiðlana. Drykkirnir frá ISH eru þróaðir...
Sjávarréttastaðurinn MAR er nýr veitingastaður í Reykjavík og er í svipuðum anda og gamli Messinn. MAR er staðsettur við við Frakkastíg 8b þar sem veitingastaðurinn Ítalía...