Alltaf þegar stórmenni hittast er haldin heljarinnar matarveisla og var engin undantekning á því í heimsókn Kínverska forsetans Xi Jinping til Bretlands sem var í boði...
Það var seinni hlutann í september sem okkur bauðst að koma á áðurnefndan stað og smakka á mat lagað af Kazhiro Okochi japönskum kokki sem rekur...
Viktor Örn Andrésson, Matreiðslumaður ársins 2013 og Matreiðslumaður Norðurlanda 2014, hefur nú hafið undirbúning fyrir þátttöku í Bocuse d‘Or, sem er oft kölluð hin eina sanna...
Gjaldþrot félagsins DGN ehf., sem er eitt þeirra félaga er tengdist rekstri pítsustaðarins Hróa Hattar, hljóðar upp á rúmar 534 milljónir króna. Ekkert fékkst greitt upp...
Vöknuðum árla morguns, ég hafði sofið illa um nóttina og var hálfþreyttur, morgunverkin gerð og mætt í morgunmat og manni til mikillar furðu var virkilega frambærilegur...