Grand Hótel Reykjavík fékk Svansvottun sína endurnýjaða á ráðstefnu á vegum Ríkiskaupa sem haldin var á hótelinu fyrr í dag þriðjudaginn 3. nóvember. Að þessu sinni...
Aðalfundur Barþjónaklúbbsins fór fram miðvikudagskvöldið 28. október á veitingastaðnum Einari Ben. Venjuleg aðalfundarstörf voru á dagskrá að auki stjórnarkosning. Kosið var um forseta Barþjónaklúbbsins til tveggja...
Reykjavík Coctail Club verður hleypt af stokkunum í kvöld, þriðjudagskvöld 3. nóv., með kokteilpartíi á Bergsson RE úti á Granda. Kokteilamenningin hefur verið endurvakin og nú...
Til viðbótar við kjötsoð sem Nordic Taste sendi frá sér nýlega eru nú komnir á markaðinn kraftar þar sem undirstaðan er soð sem fyrirtækið vinnur úr...
Ölgerðin hefur gert samning við Carlsberg um að taka við framleiðslu og sölu á vörumerkinu frá og með fyrsta janúar 2016. Carlsbergbjór hefur verið framleiddur af...