Því miður verður Campari Negroni keppninni frestað um óákveðinn tíma en hana átti að halda í dag sunnudaginn 11.júní. Keppnin verður að sjálfsögðu haldin í ár,...
Borg Brugghús heimsótti nýverið kollega sína hjá Voss Bryggeri í Hordaland í Noregi í þeim tilgangi að fremja norskt/íslenskt samstarfsbrugg. Þar brutu brugghúsin í sameiningu blað...
Á Norðurlandaþingi NKF í Lahti var Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumeistari, félagi í Klúbbi matreiðslumeistara sæmdur Cordon Rouge orðu samtakanna. Bjarni er 11. meðlimur Klúbbs matreiðslumeistara sem...
Nú rétt í þessu voru úrslitin úr keppnunum Framreiðslumaður Norðurlanda, Matreiðslumaður Norðurlanda, Ungliðakeppni Norðurlanda kynnt við hátíðlega athöfn, en keppnirnar fóru fram í borginni Lahti í...
Í gær fóru fram keppnirnar Ungliðakeppni Norðurlanda þar sem Þorsteinn Geir Kristinsson keppti og Framreiðslumaður Norðurlanda en hún fór fram bæði í gær og í dag...