Fiskverslunin og sjávarrétta-veitingastaðurinn Beint úr sjó opnaði á nýjum stað nú á dögunum, en staðurinn var staðsettur í verslunarkjarnanum við Fitjar og hefur komið sér fyrir...
Embluverðlaunin, ný norræn matvælaverðlaun, hafa nú verið afhent í fyrsta sinn. Stoltir verðlaunahafar frá norrænu löndunum hafa veitt viðtöku verðlaunum í sjö mismunandi flokkum þar sem...
Frestur til að senda inn uppskrift með mynd í fullum gæðum er til hádegis mánudaginn 4. september n.k.
Verkfræðistofan Mannvit fyrir hönd Þórdísar Jóhannesdóttur, eiganda jarðarinnar Stardals, skoðar nú möguleika á því að koma fyrir kláfi á Skálafelli og byggja veitingastað ofan á fjallinu....
Sýningin STÓRELDHÚSIÐ 2017 er uppseld og stefnir í stærstu og glæsilegustu sýningu til þessa. Öll helstu fyrirtæki á stórelhúsamarkaðnum munu kynna matvörur, tæki, búnað og annað...