Matreiðslumennirnir Hinrik Carl Ellertsson og Ólafur Ágústsson frá Sæmundi í sparifötunum á KEX Hostel, DILL og Hverfisgötu 12 verða með í einni stærstu matar- og drykkjahátíð...
Enn er komið að Ljósanótt en það er eins og það hafi verið í gær sem bærinn fylltist af skemmtilegu fólki sem var sólgið í að...
Rjóminn er einstakur. Hann á sér fastan sess í matargerð okkar Íslendinga og er jafnframt hluti af Gott í matinn vörulínunni frá MS enda fáar vörur...
Landssamband bakarameistara, LABAK, efnir til berjadaga í bakaríum í septembermánuði. Tilefnið er uppskerutími berja og munu bakaríin bjóða upp á fjölbreytt úrval af vörum sem innihalda...
Það verður kátt í Mathöllinni á morgun föstudaginn 1. september en þá opnar matarperraparadísin SKÁL á Hlemmi. Í tilkynningu á facebook síðu Hlemmur – Mathöll kemur...