Bein útsending - Kokkur Ársins 2017
Keppnin um titilinn Kokkur Ársins 2017 stendur sem hæst í Flóa í Hörpu og lýkur kl 22.00, þar sem keppendur elda 3ja rétta matseðil í IKEA...
Fimm manna úrslitakeppni í Kokkur ársins keppninni fer fram í Hörpu í dag laugardaginn 23. september. Þeir fimm keppendur sem munu keppa um titilinn Kokkur ársins...
Örn Garðarsson matreiðslumeistari hefur komið sér upp veglegt og glæsilegt gróðurhús við veitingastað sinn Soho í Reykjanesbæ. Kryddjurtirnar dafna vel og er allt ræktað frá fræjum...
Föstudaginn 22. september fer fram úrslitakeppni nema í matreiðslu og framreiðslu um titilinn framreiðslu og matreiðslunemi ársins 2017. Keppnin fer fram í Hörpu og hefst kl....