Unnið er að því að fá leyfi til að innrétta nýjan veitingastað á jarðhæðinni að Bergstaðastræti 13. Eins og kunnugt er þá var Bernhöftsbakarí staðsett á...
Ölgerðin, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur ákveðið að innkalla 50 cl Tuborg Classic bjór í dósum sem merktar eru BF 20.03.18 og með pökkunardag...
Eins og kunnugt er þá lokaði veitingastaðurinn Vegamót á Vegamótastíg 4 í Reykjavík í byrjun október, en ástæðan var vegna tíma- og plássfrekra framkvæmda fyrir framan...
Veitingastaðurinn Mat Bar við Hverfisgötu 26 í Reykjavík hefur opnað aftur eftir gagngerar breytingar undanfarna viku á eldhúsrýminu. Í tilkynningu frá Mat Bar segir: „Við nýttum...
Samhliða Eftirréttur ársins heldur Garri nú í fyrsta skipti keppnina Konfektmoli ársins. Keppnin fer þannig fram að keppendur skila á keppnisstað 8 tilbúnum konfektmolum af sömu...