Í tilefni að opnun á sýningarsalnum okkar þá ætlum við að veita 25% afslátt af sérvöldum línum í diskum og glösum vikuna 16. – 20. október....
Þormar Þorbergsson og Tine Buur Hansen eru Íslendingum að góðu kunn enda fólkið á bak við Café Konditori Copenhagen sem rekið var við góðan orðstír í...
Starfsemi í brugghúsi Ölverks í Hveragerði hófst formlega þann 6. september síðastliðinn og þá aðeins á eftir áætlun vegna umfangsmikilla framkvæmda sem ráðist var í. Ölverk...
Miklar breytingar eru framundan á Park Inn hótelinu í Reykjanesbæ því Vocal veitingastaðurinn mun algjörlega breytast og opna undir nýju nafni og áherslum í lok október....
Matarbúrið á Grandagarði 29 hættir starfsemi 21. október næstkomandi, en verslunin hefur boðið upp á allar vörur sem framleiddar eru á býlinu Hálsi í Kjós, nautakjöt,...