Óskar Hafnfjörð Gunnarsson hefur verið kjörinn formaður Matvís. Hann hlaut 203 atkvæði. Þrjú voru í framboði til formanns Matvís. Á kjörskrá voru 1774 og greiddu 392...
Íslandsvinurinn og stjörnukokkurinn Raymond Blanc var staddur á Íslandi nú á dögunum ásamt eiginkonu sinni Natalíu Traxel. „Natalíu og mér var boðið af góða vini mínum...
Veislan Goût de France/Good France verður haldin í fjórða skipti miðvikudaginn 21. mars næstkomandi. Þátttakan á heimsvísu aldrei verið meiri: Vel yfir 3.000 matreiðslumenn bjóða 3.000...
Ítalski veitingastaðurinn Fernando’s Pizza í Reykjanesbæ sem staðsettur hefur verið við Hafnargötu 36A síðastliðinn 4 ár, flytur á næstunni aðeins neðar í götunni eða húsnæðið við...
Það væri okkur sönn ánægja ef þú sæir þér fært að fagna með okkur nýjum áfanga í sögu Garra og vera við formlega opnun á umhverfisvænu...