Sælkeramatur hélt sinn þemadag í mánuðinum með einstöku matarboði, þar sem einn af uppáhalds veitingastöðum þeirra, Sumac, kom að samstarfi. Viðburðurinn var vel sóttur og vakti...
Í vefverslun Ekrunnar má finna fjöldan allan af nýjum vörum sem og vörur frá tveimur nýjum íslenskum birgjum, Fiskur du Nord og Grími kokk. Framleiðsluaðferðir Fiskur...
Lindsay heildsala býður nú upp á framúrskarandi grænkerasnitsel og vegan nagga frá Stabburet í Noregi. Naggarnir eru stökkir að utan með mjúkum kjarna og vel samsettri...
Katja Tuomainen verður Food & Fun gestakokkur á Fröken Reykjavík dagana 12.–16. mars. Katja er þaulreyndur finnskur matreiðslumeistari og hefur þjálfað finnska kokkalandsliðið frá árinu 2020....
Matarmarkaður Íslands í samstarfi við Íslenskt lambakjöt leita að þátttakendum í “Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi”. Hversdags matreiðslukeppni á Matarmarkaði Íslands í Hörpu. Keppni fyrir...