Sveinn Garðarsson og Davíð Örn Hugus munu keppa fyrir Íslands hönd á Norðurlandamóti vínþjóna í Stokkhólmi helgina 21. – 22. september n.k. Þessar keppnir verða alltaf...
Nú styttist í International Chefs Day eða Alþjóðadag Matreiðslumanna. Hann er haldinn 20. október ár hvert. Það er farið fram á að Matreiðslumenn fari í skóla...
Bakarinn Ágúst Einþórsson hefur selt 13% hlut sinn í bakarínu Brauði & Co til meðstofnenda sinna, þeirra Birgis Þórs Bieltvedt og Þóris Snæs Sigurjónssonar. Ágúst mun...
Meistarafélag kjötiðnaðarmanna hefur undanfarin ár staðið að fjölmörgum keppnum innan kjötiðnaðarins. Á þessu starfsári verða tvær keppnir. Önnur keppnin er sérstaklega huguð sem fyrirtækjakeppni en hin...
Fyrr á árinu urðum við af ákveðinni ástæðu að hætta pökkun og sölu á hreinni jógúrt í 500g fernum, þetta var bara tímabundið því nú getum...