Garri í samstarfi við Essential Cuisine heldur spennandi námskeið þriðjudaginn 25. febrúar 2020. Skráning á námskeiðið stendur nú yfir. Námskeiðið er í formi sýnikennslu þar sem útbúnir verða...
Eins og fram hefur komið þá vann Íslenska kokkalandsliðið til gullverðlauna á Ólympíuleikum matreiðslumeistara í Stuttgart í þýskalandi í gær. Sjá einnig: Gull fyrir Chef´s table...
Nú rétt í þessu voru stigagjöfin gefin fyrir Chef´s table og fékk íslenska Kokkalandsliðið gull. Chef´s table fór fram í gær, en það er hluti af...
Óskarsverðlaunahátíðin var haldin í 92. sinn á sunnudaginn s.l. í Dolby-kvikmyndahúsinu í Los Angeles. Michelin kokkurinn Wolfgang Puck ásamt 220 af þeim bestu matreiðslumönnum frá veitingastöðum...
Matvælastofnun varar neytendur með mjólkurofnæmi eða -óþol við neyslu á vorrúlludeigi frá Springhome. Innflutningsaðili vörunnar, Lagsmaður ehf (Fiska ehf), hefur innkallað vöruna af markaði í samráði...