Lögreglan á Norðurlandi vestra rannsakar býsna bíræfinn þjófnað en tveimur tonnum af rækjum var stolið frá einni elstu rækjuverksmiðju landsins, Meleyri á Hvammstanga, um helgina. Baldvin...
Nú á dögunum stofnaði framreiðslu-, og matreiðslumeistarinn Jóhann Issi Hallgrímsson nýtt fyrirtæki sem sérhæfir í færanlegum handþvottastöðvum. Fyrirtækið heitir Vaska og býður upp á tvær gerðir...
Instagram myndin sem vakti mesta athygli okkar í júlí var Jackson Pollegg sem að Axel Þorsteinsson bakari og konditor hannaði og skreytti í anda ameríska listamannsins...
Lífeyrissjóður verslunarmanna hefur krafist gjaldþrotaskipta hjá bakarískeðjunni Jóa Fel vegna vangoldinna iðgjalda sem fyrirtækið hefur innheimt af launum starfsfólks en ekki skilað til sjóðsins. Þetta herma...