Frétt
Örverumengun í ís frá Ketó kompaní
Matvælastofnun varar við neyslu á ís frá Ketó kompaní vegna örverumengunar. Um er að ræða innköllun á fjórum tegundum af ís framleiddum á sama degi.
Fyrirtækið hefur í samráði við heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis (HHGK) innkallað vöruna og sent út fréttatilkynningu.
Innköllunin á einungis við um eftirfarandi framleiðslulotur
Upplýsingar um vörurnar
Vörumerki: Ketó Kompaníið
Vöruheiti: Kökudeigsís
Framleiðandi: Ketó Kompaníið
Framleiðsluland: Ísland
Lotunúmer/best fyrir dagsetningar: 28.05.21/28.05.22
Strikamerki: 5694230471348
Geymsluskilyrði: Frystivara, -18° C
Dreifing: Hagkaup Skeifunni, Garðabæ og Eiðistorgi
Vörumerki: Ketó Kompaníið
Vöruheiti: Jarðaberjaostakökuís
Framleiðandi: Ketó Kompaníið
Framleiðsluland: Ísland
Lotunúmer/best fyrir dagsetningar: 28.05.21/28.05.22
Strikamerki: 5694230471294
Geymsluskilyrði: Frystivara, -18° C
Dreifing: Hagkaup Skeifunni, Garðabæ og Eiðistorgi
Vörumerki: Ketó Kompaníið
Vöruheiti: Fíla karamella
Framleiðandi: Ketó Kompaníið
Framleiðsluland: Ísland
Lotunúmer/best fyrir dagsetningar: 28.05.21/28.05.22
Strikamerki: 5694230471355
Geymsluskilyrði: Frystivara, -18° C
Dreifing: Hagkaup Skeifunni, Garðabæ og Eiðistorgi
Vörumerki: Ketó Kompaníið
Vöruheiti: Saltkaramelluís
Framleiðandi: Ketó Kompaníið
Framleiðsluland: Ísland
Lotunúmer/best fyrir dagsetningar: 28.05.21/28.05.22
Strikamerki: 5694230471263
Geymsluskilyrði: Frystivara, -18° C
Dreifing: Hagkaup Skeifunni, Garðabæ og Eiðistorgi
Neytendur sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki og skila til fyrirtækisins gegn endurgreiðslu.
Myndir: mast.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt15 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé