Frétt
Örverumengun í ís frá Ketó kompaní
Matvælastofnun varar við neyslu á ís frá Ketó kompaní vegna örverumengunar. Um er að ræða innköllun á fjórum tegundum af ís framleiddum á sama degi.
Fyrirtækið hefur í samráði við heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis (HHGK) innkallað vöruna og sent út fréttatilkynningu.
Innköllunin á einungis við um eftirfarandi framleiðslulotur
Upplýsingar um vörurnar
Vörumerki: Ketó Kompaníið
Vöruheiti: Kökudeigsís
Framleiðandi: Ketó Kompaníið
Framleiðsluland: Ísland
Lotunúmer/best fyrir dagsetningar: 28.05.21/28.05.22
Strikamerki: 5694230471348
Geymsluskilyrði: Frystivara, -18° C
Dreifing: Hagkaup Skeifunni, Garðabæ og Eiðistorgi
Vörumerki: Ketó Kompaníið
Vöruheiti: Jarðaberjaostakökuís
Framleiðandi: Ketó Kompaníið
Framleiðsluland: Ísland
Lotunúmer/best fyrir dagsetningar: 28.05.21/28.05.22
Strikamerki: 5694230471294
Geymsluskilyrði: Frystivara, -18° C
Dreifing: Hagkaup Skeifunni, Garðabæ og Eiðistorgi
Vörumerki: Ketó Kompaníið
Vöruheiti: Fíla karamella
Framleiðandi: Ketó Kompaníið
Framleiðsluland: Ísland
Lotunúmer/best fyrir dagsetningar: 28.05.21/28.05.22
Strikamerki: 5694230471355
Geymsluskilyrði: Frystivara, -18° C
Dreifing: Hagkaup Skeifunni, Garðabæ og Eiðistorgi
Vörumerki: Ketó Kompaníið
Vöruheiti: Saltkaramelluís
Framleiðandi: Ketó Kompaníið
Framleiðsluland: Ísland
Lotunúmer/best fyrir dagsetningar: 28.05.21/28.05.22
Strikamerki: 5694230471263
Geymsluskilyrði: Frystivara, -18° C
Dreifing: Hagkaup Skeifunni, Garðabæ og Eiðistorgi
Neytendur sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki og skila til fyrirtækisins gegn endurgreiðslu.
Myndir: mast.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum – Uppfært
-
Markaðurinn4 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt1 dagur síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Frétt4 dagar síðanSkráning opin í Barlady 2026 – Tækifæri fyrir framúrskarandi barþjóna







