Frétt
Örverumengun í ís frá Ketó kompaní
Matvælastofnun varar við neyslu á ís frá Ketó kompaní vegna örverumengunar. Um er að ræða innköllun á fjórum tegundum af ís framleiddum á sama degi.
Fyrirtækið hefur í samráði við heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis (HHGK) innkallað vöruna og sent út fréttatilkynningu.
Innköllunin á einungis við um eftirfarandi framleiðslulotur
Upplýsingar um vörurnar
Vörumerki: Ketó Kompaníið
Vöruheiti: Kökudeigsís
Framleiðandi: Ketó Kompaníið
Framleiðsluland: Ísland
Lotunúmer/best fyrir dagsetningar: 28.05.21/28.05.22
Strikamerki: 5694230471348
Geymsluskilyrði: Frystivara, -18° C
Dreifing: Hagkaup Skeifunni, Garðabæ og Eiðistorgi
Vörumerki: Ketó Kompaníið
Vöruheiti: Jarðaberjaostakökuís
Framleiðandi: Ketó Kompaníið
Framleiðsluland: Ísland
Lotunúmer/best fyrir dagsetningar: 28.05.21/28.05.22
Strikamerki: 5694230471294
Geymsluskilyrði: Frystivara, -18° C
Dreifing: Hagkaup Skeifunni, Garðabæ og Eiðistorgi
Vörumerki: Ketó Kompaníið
Vöruheiti: Fíla karamella
Framleiðandi: Ketó Kompaníið
Framleiðsluland: Ísland
Lotunúmer/best fyrir dagsetningar: 28.05.21/28.05.22
Strikamerki: 5694230471355
Geymsluskilyrði: Frystivara, -18° C
Dreifing: Hagkaup Skeifunni, Garðabæ og Eiðistorgi
Vörumerki: Ketó Kompaníið
Vöruheiti: Saltkaramelluís
Framleiðandi: Ketó Kompaníið
Framleiðsluland: Ísland
Lotunúmer/best fyrir dagsetningar: 28.05.21/28.05.22
Strikamerki: 5694230471263
Geymsluskilyrði: Frystivara, -18° C
Dreifing: Hagkaup Skeifunni, Garðabæ og Eiðistorgi
Neytendur sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki og skila til fyrirtækisins gegn endurgreiðslu.
Myndir: mast.is
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta7 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?