Vertu memm

Frétt

Ómerkt egg, sinnep og sellerí í lasagne

Birting:

þann

Lasagne

Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi eða óþol fyrir eggjum, sinnepi eða selleríi við neyslu á nokkrum tegundum af lasagne merktum Krónunni. Vörurnar innihalda ofangreinda ofnæmis- og óþolsvalda án þess að það komi fram á merkingum.

Vörurnar voru til sölu í verslunum Krónunnar. Krónan hefur innkallað vörurnar af markaði í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur.

Hér má sjá fréttatilkynningu Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, ásamt myndum af vörunum.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið smari@veitingageirinn.is Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið

Veitingageirinn.is - Allt um veitingageirann - Fréttavefur um mat og vín - Netfang: frettir@veitingageirinn.is
RSS - Molar