Markaðurinn
Okkar þjónusta, þín uppskera – myndir frá Ekrunni á Stóreldhúsasýningunni
Starfsfólk Ekrunnar þakkar öllum þeim sem lögðu leið sína á básinn okkar á Stóreldhúsasýningunni í Laugardalshöll 31. október og 1. nóvember.
Að þessu sinni lögðum við áherslu á að sýna brotabrot af okkar fjölbreytta vöruúrvali, hvort sem það séu tómatvörur, soð, krydd, majónes, kaffi, te eða ferskvara. Einnig buðum við upp á léttar veitingar frá Segafredo og Til hamingju ásamt því að dreifa veglegum gjafapokum með vörum frá Pons, Kikkoman, Rosso, Maldon og fleiri góðum birgjum.
Takk fyrir okkur og takk fyrir komuna! Við hlökkum til að sjá ykkur á næstu sýningu.
Fyrir frekari fyrirspurnir, pantanir og aðra þjónustu mælum við að hafa samband við ykkar sölufulltrúa, senda póst á [email protected] eða kíkja við á www.ekran.is.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri