Markaðurinn
Okkar þjónusta, þín uppskera – myndir frá Ekrunni á Stóreldhúsasýningunni
Starfsfólk Ekrunnar þakkar öllum þeim sem lögðu leið sína á básinn okkar á Stóreldhúsasýningunni í Laugardalshöll 31. október og 1. nóvember.
Að þessu sinni lögðum við áherslu á að sýna brotabrot af okkar fjölbreytta vöruúrvali, hvort sem það séu tómatvörur, soð, krydd, majónes, kaffi, te eða ferskvara. Einnig buðum við upp á léttar veitingar frá Segafredo og Til hamingju ásamt því að dreifa veglegum gjafapokum með vörum frá Pons, Kikkoman, Rosso, Maldon og fleiri góðum birgjum.
Takk fyrir okkur og takk fyrir komuna! Við hlökkum til að sjá ykkur á næstu sýningu.
Fyrir frekari fyrirspurnir, pantanir og aðra þjónustu mælum við að hafa samband við ykkar sölufulltrúa, senda póst á [email protected] eða kíkja við á www.ekran.is.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn7 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús

















