Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður opnar á Dalvík
Nú er unnið hörðum höndum við framkvæmdir og standsetningu á nýjum veitingastað í Dalvík. Staðurinn sem heitir Norður er staðsettur við Hafnarbraut 5, þar sem veitingastaðurinn við Höfnina var áður til húsa.
Eigendur eru Helgi Einarson, Helga Ingólfsdóttir, Snæþór Arnþórsson og Aníta Guðbrandsdóttir.
Bráðabirgðaopnun verður næstkomandi helgi en þá fer fram hátíðin vinsæla Fiskidagurinn Mikli. Formleg opnun Norður verður föstudaginn 24. ágúst 2018.
Matseðillinn verður einfaldur í sniðum yfir fiskidagsvikuna, t.a.m. hamborgarar, pizzur, fiskur í orly, kótilettur og kjúklingasalat.
Meðfylgjandi myndir eru frá framkvæmdum.
Myndir: facebook / Norður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Frétt2 dagar síðanViðvörun til neytenda vegna grænmetisrétta í stórumbúðum
-
Keppni4 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður


















