Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður opnar á Dalvík
Nú er unnið hörðum höndum við framkvæmdir og standsetningu á nýjum veitingastað í Dalvík. Staðurinn sem heitir Norður er staðsettur við Hafnarbraut 5, þar sem veitingastaðurinn við Höfnina var áður til húsa.
Eigendur eru Helgi Einarson, Helga Ingólfsdóttir, Snæþór Arnþórsson og Aníta Guðbrandsdóttir.
Bráðabirgðaopnun verður næstkomandi helgi en þá fer fram hátíðin vinsæla Fiskidagurinn Mikli. Formleg opnun Norður verður föstudaginn 24. ágúst 2018.
Matseðillinn verður einfaldur í sniðum yfir fiskidagsvikuna, t.a.m. hamborgarar, pizzur, fiskur í orly, kótilettur og kjúklingasalat.
Meðfylgjandi myndir eru frá framkvæmdum.
Myndir: facebook / Norður
-
Uppskriftir7 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta16 klukkustundir síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði