Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður opnar á Dalvík
Nú er unnið hörðum höndum við framkvæmdir og standsetningu á nýjum veitingastað í Dalvík. Staðurinn sem heitir Norður er staðsettur við Hafnarbraut 5, þar sem veitingastaðurinn við Höfnina var áður til húsa.
Eigendur eru Helgi Einarson, Helga Ingólfsdóttir, Snæþór Arnþórsson og Aníta Guðbrandsdóttir.
Bráðabirgðaopnun verður næstkomandi helgi en þá fer fram hátíðin vinsæla Fiskidagurinn Mikli. Formleg opnun Norður verður föstudaginn 24. ágúst 2018.
Matseðillinn verður einfaldur í sniðum yfir fiskidagsvikuna, t.a.m. hamborgarar, pizzur, fiskur í orly, kótilettur og kjúklingasalat.
Meðfylgjandi myndir eru frá framkvæmdum.
Myndir: facebook / Norður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit