Vertu memm

Keppni

Viltu vera fulltrúi Íslands í EuroSkills 2020 sem fram fer í Graz í Austurríki?

Birting:

þann

Íslandsmót iðngreina fer fram í Laugardalshöllinni, dagana 14.-16. mars 2019

Dagana 14.-16. mars 2019 mun fara fram Íslandsmót iðngreina í Laugardalshöllinni. Af því tilefni mun MATVÍS leita af okkar hæfustu ungu einstaklingum til að verða fulltrúar Íslands í EuroSkills 2020 sem fara mun fram í Graz í Austurríki.

Einu skilyrðin til þátttöku er að viðkomandi sé fæddur 1995 eða seinna, þá gildir einu hvort viðkomandi sé útlærður eða á samningi í sinni grein.

Graz í Austurríki

EuroSkills 2020 verður haldið í borginni Graz í Austurríki

Þeir sem sjá munu um að allt fari fram eftir kúnstarinnar reglum eru þau Natascha Fisher (framreiðsla), Viktor Örn Andrésson (matreiðsla), Jóhannes Númason (kjötiðnaður) og Daníel Kjartan Ármannsson (bakstur).

Skráning fer fram á [email protected]

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar >>

Auglýsingapláss

Taggaðu okkur á IG

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:

Mest lesið