Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli er haldin hátíðleg í Dalvíkurbyggð nú um helgina 11. – 13. ágúst 2023. Veitingageirinn.is verður á vaktinni og flytur helstu tíðindum af fiskideginum...
Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid heiðra Fiskidaginn mikla og gesti hans í ár með nærveru sinni. Þau taka bæði þátt í dagskrá samkomunnar. Eliza...
„Sjávarfangið sem við bjóðum gestum okkar á Fiskideginum mikla er allt ferskt og þegar ég segi FERSKT þá meina ég það bókstaflega. Fiskurinn er ferskari en...
Matseðill Fiskidagsins 2023 er áhugaverður að vanda, Friðrik V. er yfirkokkur hátíðarinnar lagði línurnar að góðum matseðli ásamt sínu fólki. Þar má að sjálfsögðu finna gamla...
Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli fer fram í Dalvíkurbyggð helgina eftir verslunarmannahelgi eða 11.-13. ágúst næstkomandi. Fiskverkendur og fleiri framtakssamir aðilar í byggðarlaginu bjóða, með hjálp góðra styrktaraðila,...
20 ára afmæli Fiskidagsins mikla bíður enn um sinn. Eins og margir vita þá var Fiskidagurinn mikli 20 ára í ágúst 2020 en hátíðinni var frestað...
Fiskidagurinn mikli er 20 ára í ár og undirbúningur var hafin fyrir afmæli fjölskylduhátíðarinnar sem vera átti 7.-9. ágúst næstkomandi. Í ljósi aðstæðna hefur stjórn Fiskidagsins...
Fiskidagurinn mikli var haldinn í 19. sinn í Dalvíkurbyggð s.l. helgi. Þúsundir gesta nutu gestrisni gestgjafanna. Það var magnað og stjórnendum til mikillar gleði að sjá...
Gellur, plokkfiskur, ostafylltar fiskibollur, Indverskt og Egils Appelsín Matseðill Fiskidagsins 2019 er áhugaverður að vanda, Friðrik V. er yfirkokkur og lagði línurnar að góðum matseðli ásamt...
Fiskidagurinn mikli hefur nú þegar fært Samhjálp myndarlega matarskammta eftir Fiskidaginn mikla í ár. Gestir kaffistofu Samhjálpar sem eru á bilinu 100 – 200 á hverjum...
Með stuðningi Fiskidagsins mikla er Fiskidagurinn litli haldinn á hjúkrunarheimlinu Mörk fyrsta fimmtudag eftir Fiskidaginn mikla ár hvert og nú í fjórða sinn. Fiskidagurinn mikli sendir...
Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli var haldin í 18. sinn nú um helgina. Frá upphafi hefur markmið hátíðarinnar verið að fólk komi saman, hafa gaman og borða fisk....