Markaðurinn
Nýr ferskur ostur frá smiðju MS – Twaróg
Íslenskur Twaróg er nýr ferskur ostur sem verður sífellt vinsælli víða um heim, en hann á rætur að rekja til Póllands þar sem hann er meðal þekktustu matvara landsins.
Twaróg er ferskur og bragðmildur ostur með rjómakenndu bragði sem nýtist á afar fjölbreyttan hátt. Hann er til að mynda afar vinsæll sem álegg á brauð með ýmsu grænmeti, kryddjurtum og pestói. Hann er uppistaða í mörgum eftirréttum og ostakökum í Póllandi. Hann smellpassar í ýmsan bakstur og fjölbreytta matargerð og má þar nefna ommilettur og salöt.
Twaróg er skyldastur Kotasælu, sem við þekkjum svo vel og Qvarki / Quargi, sem er neytt í miklu magni í Þýskalandi og Austurríki, og þó áferðin ostanna sé ólík eiga þeir rjómakennt bragðið sameiginlegt.
Mynd: ms.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni1 dagur síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni2 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni3 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni4 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni3 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta grænkera Michelin stjarnan í Bretlandi